Laugardaginn 16 mars verður opið hús í Geysi með Sabela. Spjöllum saman, borðum saman góðan hádegismat og eigum saman notalega stund frá kl. 11:00 til kl. 15:00.
Matseðill og dagskrá vikuna 3 til 14 apríl 2023
Kristjana les upp dagskrá og matseðil fyrstu tvær vikurnar í apríl.