
WC pappírinn frá Papco er kominn í hús.
Nú liggur á að klára selja restina af böllunum. Afhending á pöntunum er í byrjun júní.
Muna að skrá sig á listann yfir Ferðasjóðinn á töflunni annarri hæð. Þitt nafn og sölu magn.
WC pappírinn frá Papco er kominn í hús.
Nú liggur á að klára selja restina af böllunum. Afhending á pöntunum er í byrjun júní.
Muna að skrá sig á listann yfir Ferðasjóðinn á töflunni annarri hæð. Þitt nafn og sölu magn.
Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.
Geysisdagurinn verður haldinn hátíðarlegur laugardaginn 14. júní næstkomandi í tólfta sinn.
Klúbburinn Geysir er lokaður miðvikudaginn 4. júní vegna jarðarfarar félaga.
Okkur hefur verið boðið að vera áhorfendur í sal fyrir þáttinn Kappsmál á RÚV.
Dósavikan er liðin og gekk frábærlega vel að safna dósum fyrir Ferðafélagið. Vel af sér vikið allir saman!
Félagsleg dagskrá: Árbæjarsafnið.
Við ætlum að kíkja á Árbæjarsafn næstkomandi fimmtudag 8. maí.
Klúbburinn Geysir 1999 - 2025 / Öll réttindi áskilin