Bíóferð fimmtudaginn 22. september

Fimmtudaginn 22. september er bíóferð og tvær óskir.

Annars vegar Abbababb kl. 17.30 í Smárabíó eða Three thousand years of longing kl. 17.40 í Sambíó Álfabakka.

Ákveðið á húsfundi á miðvikudaginn. Komdu á húsfund og mótaðu bíóstefnu dagsins.

Hittumst í bíóinu.

Nýjustu færslurnar

Opið hús

Opið Hús á fimmtudaginn 30. mars. Vídjókvöld með meiru!

Safnarferð dettur niður

Safnarferð, sem átti að vera næstkomandi fimmtudag fellur því miður niður vegna fjarfundar Clubhouse Europe

Scroll to Top