Bíóferð fimmtudaginn 22. september

Fimmtudaginn 22. september er bíóferð og tvær óskir.

Annars vegar Abbababb kl. 17.30 í Smárabíó eða Three thousand years of longing kl. 17.40 í Sambíó Álfabakka.

Ákveðið á húsfundi á miðvikudaginn. Komdu á húsfund og mótaðu bíóstefnu dagsins.

Hittumst í bíóinu.

Nýjustu færslurnar

Staðlafundur

Það verður haldinn Staðlafundur þriðjudaginn 4. október kl. 10:00. Tillögur að breytingum á alþjóðlegum stöðlum Klúbbhúsa verða teknar fyrir og greitt atkvæði með eða á móti.

Hugleiðsla

Hugleiðsla
Fannar félagi verður með slökun og hugleiðslu alla mánudaga og föstudaga frá 11:15 -11:30 eftir pásu.

Opið hús 29. september

Fimmtudaginn 29 september verður opið hús í Geysi. Borðum saman góðan kvöldmat og eigum saman notalega stund frá kl. 16:00 til kl. 18:00.

Heimasíðufundur

Mánudaginn 26 sept kl 10.00 var heimasíðufundur og var góð mæting á hann.

Scroll to Top