Bíóferð fimmtudaginn 22. september

Fimmtudaginn 22. september er bíóferð og tvær óskir.

Annars vegar Abbababb kl. 17.30 í Smárabíó eða Three thousand years of longing kl. 17.40 í Sambíó Álfabakka.

Ákveðið á húsfundi á miðvikudaginn. Komdu á húsfund og mótaðu bíóstefnu dagsins.

Hittumst í bíóinu.

Nýjustu færslurnar

Jólabakstur 22.nóvember 2022

Á morgun ætlum við að baka saman smákökur.  Baksturinn hefst eftir kl 10.00,byrjum á deiginu og eftir hádegi hefst baksturinn.  Höfum gaman saman og njótum

Selfossferð 12.11.22

Laugardaginn n.k ætlum við að skella okkur á Selfoss,skoða Nýja Bæinn ,kíkja á kaffihús o.fl.

Scroll to Top