Klúbburinn Geysir

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Fréttir og félagsleg dagskrá

Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.

  • Fréttir og félagsleg dagskrá
  • Félagsleg dagskrá
  • Fréttir
  • Uncategorized
Fréttir

Birna María var með kennslu í wordpress

Birna María hjá Character vefstúdíó var með kennslu í Wordpress í Klúbbnum Geysi mánudaginn 15. apríl.
Lesa meira
Fréttir

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.
Lesa meira
Fréttir

Frá sýningunni D-vítamín Listasafns Reykjavíkur – Hafnarhúsinu 11. apríl 2024.

Félagslega dagskráin var að þessu sinni D-vítamín af aukaskammti og skapandi orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi. Voru félagar alveg heillaðir og sammála um að sýningin hefði verið skemmtileg. ...
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni ...
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist "Húsfundarstiklur" er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

         Píluferð 04.04.24

          Fimmtudaginn 4 apríl ætlum við að skella okkur í pílu  með Kim í Bullseye á Snorrabraut.  Leggjum af stað frá ...
Lesa meira
Fréttir

lokað um páskana.

Við ætlum að hafa lokað dagana 27,28 og 29 mars. Minnum á páskaveisluna 30.mars hlökkum til að sjá ykkur eftir páskana!
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Ferðafundur félaga 2

Annar ferðafundur félaga ferðaklúbbs Geysis verður haldinn fimmtudagin 21. mars klukkan 14:00.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Gönguferð í kring um Þúfuna

Við ætlum með henni Tótu okkar í gönguferð á fimmtudaginn kemur.
Lesa meira
Scroll to Top