Klúbburinn Geysir

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Fréttir og félagsleg dagskrá

Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.

  • Fréttir og félagsleg dagskrá
  • Félagsleg dagskrá
  • Fréttir
Félagsleg dagskrá

Myndlistarsýningin Jæja á Kjarvalsstöðum 6. október

Fimmtudaginn 6 október klukkan 15.00 verður farið á sýninguna Jæja á Kjarvalsstöðum.

Lesa meira
Fréttir

Staðlafundur

Það verður haldinn Staðlafundur þriðjudaginn 4. október kl. 10:00. Tillögur að breytingum á alþjóðlegum stöðlum Klúbbhúsa verða teknar fyrir og greitt atkvæði með eða á móti.

Lesa meira
Fréttir

Hugleiðsla

Hugleiðsla
Fannar félagi verður með slökun og hugleiðslu alla mánudaga og föstudaga frá 11:15 -11:30 eftir pásu.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Opið hús 29. september

Fimmtudaginn 29 september verður opið hús í Geysi. Borðum saman góðan kvöldmat og eigum saman notalega stund frá kl. 16:00 til kl. 18:00.

Lesa meira
Fréttir

Heimasíðufundur

Mánudaginn 26 sept kl 10.00 var heimasíðufundur og var góð mæting á hann.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Afmælisveisla fyrir septemberfélaga

Þriðjudaginn 27. september kl. 14:00 höldum við upp á afmæli félaga.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Bíóferð fimmtudaginn 22. september

Fimmtudaginn 22. september er bíóferð. Ákveðið verður á húsfundi á miðvikudag á hvaða mynd verður farið.

Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Ganga um víðistaðatún

Við leggjum af stað frá Geysi klukkan 15.45, sameinumst í bíla og tökum stefnuna á Hafnarfjörð í létta og skemmtilega göngu.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Gay-sir á Gay Pride þann 6. ágúst

Félagar í Geysi ætla að styðja við fjölbreytileika samfélagsins með því að marsera í gleðigöngunni laugardaginn 6. ágúst.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Kaffihúsaferð 18. ágúst

Ágætu félagar við ætlum að safnast saman á kaffihúsinu Læk fimmtudaginn 18. ágúst kl 16:00.

Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Ferð til Vestmannaeyja

Við félagar ætlum til Vestmannaeyja í haust. Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig sem fyrst.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Keiluferð 8. september

Farið verður í keiluferð í Egilshöll fimmtudaginn 8. september nk. Lagt verður af stað frá Geysi í síðasta lagi klukkan 15.30 og fólk þarf sameinast í bíla.

Lesa meira
Fréttir

Opið hús 25. ágúst

Fimmtudaginn 25 ágúst verður opið hús í Geysi. Syngjum saman, borðum saman góðan kvöldmat og eigum saman notalega stund frá kl. 16:00 til kl. 18:00.

Lesa meira
Scroll to Top