Klúbburinn Geysir

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Fréttir og félagsleg dagskrá

Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.

  • Fréttir og félagsleg dagskrá
  • Félagsleg dagskrá
  • Fréttir
  • Uncategorized
Fréttir

Matseðill og dagskrá vikuna 3 til 14 apríl 2023

Kristjana les upp dagskrá og matseðil fyrstu tvær vikurnar í apríl.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Opið hús

Opið Hús á fimmtudaginn 30. mars. Vídjókvöld með meiru!

Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Matseðill og dagskrá vikuna 27 – 31 mars

Kristjana les upp matseðil og dagskrá næstu viku.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Rætt um Ástjarnargöngu

Kristjana og Benni ræða um gönguna í kring um Ástjörn í Hafnarfirði, frá síðastliðinni viku.

Lesa meira
Uncategorized

Aðalfundur Clubhouse Europe

Aðalfundur Clubhouse Europe verður haldinn rafrænt á ZOOM í matsal Geysis frá kl. 14:00 til 17:00.

Lesa meira
Uncategorized

Safnarferð dettur niður

Safnarferð, sem átti að vera næstkomandi fimmtudag fellur því miður niður vegna fjarfundar Clubhouse Europe

Lesa meira
Fréttir

Matseðill og dagskrá vikuna 20 til 24 mars 2023

Kristjana les upp dagskrá og matseðil fyrir næstu viku.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Ástjarnargangan

Félagar voru hressir í gönguhópnum í kringum Ástjörnina í Hafnarfirði.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Töframáttur tónlistar

Töframátturinn heldur áfram mánudaginn 20 mars.

Lesa meira
Fréttir

viðtal við kötlu hreiðarsdóttur

Kristjana tók viðtal við Kötlu Hreiðarsdóttur, eiganda búðarinnar Systur og Makar.

Lesa meira
Uncategorized

opið hús 16 mars

Laugardaginn 16 mars verður opið hús í Geysi með Sabela.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

ástjarnargangan

Leggjum af stað frá Geysi klukkan 15.45, sameinumst í bíla og tökum stefnuna á Vellina í Hafnarfirði.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

matseðill og dagskrá vikuna 13-17 mars

Kristjana les upp matseðil og dagskrá næstu viku.

Lesa meira
Uncategorized

HVERNIG GETUM VIÐ BÆTT LÍFSGÆÐI OKKAR?

Fyrirlestur

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

kaffihúsaferð

Planið er að fara saman á kaffihús, fimmtudaginn 9. mars.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

matseðill og dagskrá vikuna 6 til 10 mars

Kristjana les upp matseðil og dagskrá fyrir vikuna 6 til 10 mars.

Lesa meira
Fréttir

Ný Kynni – Kristinn Jóhann Níelsson

Fannar Þór tekur viðtal við Kristinn Jóhann Níelsson, sem er nýr starfsmaður í klúbbnum Geysi.

Lesa meira
Fréttir

Hringsjá

Hringsjá kom í klúbbinn með kynningu á námskeiðum sem í boði eru á þessu ári.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Landnámssýningin

Landnámssýningin er hluti af Borgarsögusafninu og hyggjum við félagar á ferð þangað á fimmtudaginn 2. mars

Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Stífluhringurinn

Félagar fóru í göngu á Stífluhringnum í Elliðaárdalnum.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Matseðill og dagskrá vikuna 20. til 24. febrúar

Dagskrá og matseðill fyrir vikuna 20-24 febrúar 2023.

Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Leirlistanámskeið 4 Seinni tími

Leirlistarnámskeið 4.
!!!FRESTAÐ!!!
Fannar Bergsson leirlistarmaður verður með Seinni Tímann í fjórða námskeiðinu í leirlist 21. febrúar en ekki 14 febrúar.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Matseðill og dagskrá vikuna 13-18 febrúar

Dagskrá og matseðill fyrir vikuna 13 -18 febrúar 2023.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Matseðill og dagskrá vikuna 6-10 febrúar

Matseðill og dagskrá vikuna 6 -10 febrúar

Lesa meira
Scroll to Top