Klúbburinn Geysir

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Fréttir og félagsleg dagskrá

Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.

  • Fréttir og félagsleg dagskrá
  • Félagsleg dagskrá
  • Fréttir
Félagsleg dagskrá

Norður og niður í Hafnarhúsinu fimmtudaginn 1. desember 2022

Á Fimmtudaginn n.k ætlum við að skoða sýnunguna Norður og Niður í Hafnarhúsinu. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 14.45

Lesa meira
Fréttir

Afmælisveisla fyrir nóvemberfélaga

Þriðjudaginn 29. nóvember kl. 14:00 höldum við upp á afmæli félaga.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Töframáttur Tónlistar

Tónleikaröðin Töframáttur tónlistar fer af stað aftur þann 28. nóvember.

Lesa meira
Fréttir

Jólabakstur 22.nóvember 2022

Á morgun ætlum við að baka saman smákökur.  Baksturinn hefst eftir kl 10.00,byrjum á deiginu og eftir hádegi hefst baksturinn.  Höfum gaman saman og njótum …

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Selfossferð 12.11.22

Laugardaginn n.k ætlum við að skella okkur á Selfoss,skoða Nýja Bæinn ,kíkja á kaffihús o.fl.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Minigarðurinn 10.nóvember 2022

Á fimmtudaginn ætlum við að skella okkur í Minigarðinn. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 15.30 Lágmark 5 manns!

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Jólaföndur 24. nóvember 2022

Fimmtudaginn 24. nóvember frá kl 16-19.00 ætlum við að föndra saman fyrir jólin.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Myndlistarsýningin Kerfið á Ljósmyndasafni Reykjavíkur 3. nóvember

Fimmtudaginn 3. nóvember ætlum við að skella okkur á Ljósmyndasafn Reykjavíkur (Grófarsal) og sjá sýninguna hans Elvars Arnars Kjartanssonar Kerfið. lagt verður af stað klukkan 14.30 frá Geysi. Lágmark 5 manns!

Lesa meira
Fréttir

Afmælisveisla fyrir nóvemberfélaga

Þriðjudaginn 25. október kl. 14:00 höldum við upp á afmæli félaga.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Opið hús 27. október

Fimmtudaginn 27. október verður opið hús ,ætlum við að skera út grasker og borða saman. Allir að koma með sitt eigið grasker ef þú vilt skera út!

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

List án Landamæra í Kópavogi

List án Landamæra. Fannar Bergsson (listamaðurinn Leirameira) verður nú loks með sýninguna á verkunum sínum á fimmtudaginn 20. október.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Keila 13. október

Fimmtudaginn 13. október ætlum við að skella okkur í Keiluhöllina. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 15.30.
Lágmark 5 manns!

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

List án Landamæra

Laugardaginn 15. október ætlum við að skoða listasýninguna List Án Landamæra í Gerðubergi.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Myndlistarsýningin Jæja á Kjarvalsstöðum 6. október

Fimmtudaginn 6 október klukkan 15.00 verður farið á sýninguna Jæja á Kjarvalsstöðum.

Lesa meira
Fréttir

Staðlafundur

Það verður haldinn Staðlafundur þriðjudaginn 4. október kl. 10:00. Tillögur að breytingum á alþjóðlegum stöðlum Klúbbhúsa verða teknar fyrir og greitt atkvæði með eða á móti.

Lesa meira
Fréttir

Hugleiðsla

Hugleiðsla
Fannar félagi verður með slökun og hugleiðslu alla mánudaga og föstudaga frá 11:15 -11:30 eftir pásu.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Opið hús 29. september

Fimmtudaginn 29 september verður opið hús í Geysi. Borðum saman góðan kvöldmat og eigum saman notalega stund frá kl. 16:00 til kl. 18:00.

Lesa meira
Fréttir

Heimasíðufundur

Mánudaginn 26 sept kl 10.00 var heimasíðufundur og var góð mæting á hann.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Afmælisveisla fyrir septemberfélaga

Þriðjudaginn 27. september kl. 14:00 höldum við upp á afmæli félaga.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Bíóferð fimmtudaginn 22. september

Fimmtudaginn 22. september er bíóferð. Ákveðið verður á húsfundi á miðvikudag á hvaða mynd verður farið.

Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Ganga um víðistaðatún

Við leggjum af stað frá Geysi klukkan 15.45, sameinumst í bíla og tökum stefnuna á Hafnarfjörð í létta og skemmtilega göngu.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Gay-sir á Gay Pride þann 6. ágúst

Félagar í Geysi ætla að styðja við fjölbreytileika samfélagsins með því að marsera í gleðigöngunni laugardaginn 6. ágúst.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Kaffihúsaferð 18. ágúst

Ágætu félagar við ætlum að safnast saman á kaffihúsinu Læk fimmtudaginn 18. ágúst kl 16:00.

Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Ferð til Vestmannaeyja

Við félagar ætlum til Vestmannaeyja í haust. Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig sem fyrst.

Lesa meira
Scroll to Top