Klúbburinn Geysir

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Fréttir og félagsleg dagskrá

Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.

  • Fréttir og félagsleg dagskrá
  • Félagsleg dagskrá
  • Fréttir
  • Uncategorized
Félagsleg dagskráFréttir

Laufabrauð 12.desember

Þriðjudaginn 12.desember ætlum við að skera út laufabrauð.
Lesa meira
Fréttir

Vikuspjallið

Helgi og Kristjana ræða saman um komandi viðburði í desember, myndir í bíóhúsum landsins o.fl
Lesa meira
Fréttir

afmælisveisla félaga 28.11.23

Þriðjudaginn 28.nóv ætlum við að halda afmælisveislu félaga sem fæddir eru í nóvember.
Lesa meira
Uncategorized

keila 23.nóvember

Fimmtudaginn 23.nóvember ætlum við að skella okkur í keilu.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Félagslegt 16. nóvember 2023

Næstkomandi fimmtudag 16. nóvember eftir klukkan 16:00 verður farið á pílustaðinn skor á Hafnartorgi. Skjár stýrir spilinu. Einfaldari, aðgengilegri og skemmtilegri leikir en hefðbundin píla. VELJIÐ LEIK: Hægt er ...
Lesa meira
Fréttir

Á ÞEYSI með Geysi

Helgi og Krissa tala saman um komandi viðburði, bæði í Geysi sem og annars staðar og hinar ýmsu fréttir úr samfélagsmiðlunum.
Lesa meira
Fréttir

Maria fer í ferðalag

Pabbi Mariu kom í heimsókn Okkar nýi ágæti sjálfboðaliði, Maria sem er frá Slóvakíu tók sér frí í gær og fram yfir mánudag til að ...
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

út að borða 9. nóvember

Fimmtudaginn 9. nóvember ætlum við út að borða.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Sjóminjasafnið 02.11.23

Á morgun 02.11 ætlum við að skella okkur á Sjóminjasafnið,lagt verður af stað frá Geysi klukkan 14.45 Fáum leiðsögn. Skráningarblað á 2.hæð
Lesa meira
Scroll to Top