Klúbburinn Geysir

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Fréttir og félagsleg dagskrá

Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.

  • Fréttir og félagsleg dagskrá
  • Félagsleg dagskrá
  • Fréttir
Félagsleg dagskrá

kjarvalsstaðir

Boðið verður upp á leiðsögn í Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum fimmtudaginn 2. febrúar.

Lesa meira
Fréttir

Leirlistanámskeið 4

Leirlistarnámskeið 4.
Fannar Bergsson leirlistarmaður verður með fjórða námskeiðið í leirlist 7. febrúar.

Lesa meira
Fréttir

Viðtal við hörð torfason

Jakob Stefánsson spjallar við tónlistarmanninn og menningarfrömuðinn Hörð Torfason um uppeldisárin, innblásturinn og manninn sjálfan.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Keiluferð 19.janúar

Á fimmtudaginn n.k ætlum við að skella okkur í keilu með Sabelu. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 16.00

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Opið Hús

Það verður opið hús í Klúbbnum Geysi næstkomandi laugardag 14. janúar frá 11:00 til 15:00. Eldum og spilum saman og höfum gaman!

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Sundferð 12. janúar ´23

Á fimmtudaginn 12.janúar ætlum við að skella okkur í sund.

Lesa meira
Fréttir

Afhending Íslenskrar Knattspyrnu 2022

Helgi afhenti Klúbbnum bókina Íslensk Knattspyrna í gær, miðvikudaginn 04.01 á húsfundi. Helgi á sjálfur tvær myndir í bókinni.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Kringlurölt

Á morgun ætlum við að kíkja í Kringluna og skoða útsölur og fá okkur kaffi í lokin. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 16.00

Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Fögnum nýju ári af krafti

Nú er starfið í Geysi að komast í gang með ferskum hugmyndum og jákvæðum fyrirheitum og framkvæmdum. Hlaðvarp Geysis er nú komið í gang og …

Lesa meira
Fréttir

Gleðilegt nýtt ár!

Kæru félagar ,við í Klúbbnum Geysi óskum ykkur gleðilegs nýs árs og velfarnaðar á nýju ári !

Lesa meira
Fréttir

Minnum á breyttan opnunartíma í vikunni fram að gamlársdegi

Klúbburinn verður opinn frá kl. 10.00 til 15.00 þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Lokað á gamlársdag. Opnum aftur 2. janúar samkvæmt venju 08.30. Sjáumst hress …

Lesa meira
Fréttir

Gleðileg jól

Félagar og starfsfólk Klúbbsins Geysis sendir, samstarfsfólki hagsmunaaðilum og öllum þeim er greitt hafa götu klúbbsins á árinu bestu jólakveðjur. Minnum á að mánudaginn 2. …

Lesa meira
Fréttir

Lokað á aðfangadag

Vegna veikinda verðum við því miður að fella niður veisluna á aðfangadag. Klúbburinn verður lokaður sama dag. Biðjumst velvirðingar á þessu.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

IKEA ferð

Við ætlum að kíkja í IKEA næstkomandi fimmtudag og njóta jólalegs umhverfis og skemmtilegrar samveru.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Litlu Jólin 17. desember

Litlu Jólin verða haldin í Klúbbnum Geysi laugardaginn 17. desember frá klukkan 10:00 til 14:00.

Lesa meira
Fréttir

Laufabrauðsgerð 13, desember FRESTAÐ

Athugið! Vegna veikinda starfsmanna verður árlegu Laufabrauðsgerð Geysis frestað ótímabundið.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Jólaveisla 8 Des

Árlega Jólaveisla Geysis verður sett fimmtudaginn 8 desember. Húsið opnar klukkan 18:00.

Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Norður og niður í Hafnarhúsinu fimmtudaginn 1. desember 2022

Á Fimmtudaginn n.k ætlum við að skoða sýnunguna Norður og Niður í Hafnarhúsinu. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 14.45

Lesa meira
Fréttir

Afmælisveisla fyrir nóvemberfélaga

Þriðjudaginn 29. nóvember kl. 14:00 höldum við upp á afmæli félaga.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Töframáttur Tónlistar

Tónleikaröðin Töframáttur tónlistar fer af stað aftur þann 28. nóvember.

Lesa meira
Fréttir

Jólabakstur 22.nóvember 2022

Á morgun ætlum við að baka saman smákökur.  Baksturinn hefst eftir kl 10.00,byrjum á deiginu og eftir hádegi hefst baksturinn.  Höfum gaman saman og njótum …

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Selfossferð 12.11.22

Laugardaginn n.k ætlum við að skella okkur á Selfoss,skoða Nýja Bæinn ,kíkja á kaffihús o.fl.

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Minigarðurinn 10.nóvember 2022

Á fimmtudaginn ætlum við að skella okkur í Minigarðinn. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 15.30 Lágmark 5 manns!

Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Jólaföndur 24. nóvember 2022

Fimmtudaginn 24. nóvember frá kl 16-19.00 ætlum við að föndra saman fyrir jólin.

Lesa meira
Scroll to Top