Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
kjarvalsstaðir
Boðið verður upp á leiðsögn í Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum fimmtudaginn 2. febrúar.
Leirlistanámskeið 4
Leirlistarnámskeið 4.
Fannar Bergsson leirlistarmaður verður með fjórða námskeiðið í leirlist 7. febrúar.
Viðtal við hörð torfason
Jakob Stefánsson spjallar við tónlistarmanninn og menningarfrömuðinn Hörð Torfason um uppeldisárin, innblásturinn og manninn sjálfan.
Keiluferð 19.janúar
Á fimmtudaginn n.k ætlum við að skella okkur í keilu með Sabelu. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 16.00
Opið Hús
Það verður opið hús í Klúbbnum Geysi næstkomandi laugardag 14. janúar frá 11:00 til 15:00. Eldum og spilum saman og höfum gaman!
Sundferð 12. janúar ´23
Á fimmtudaginn 12.janúar ætlum við að skella okkur í sund.
Afhending Íslenskrar Knattspyrnu 2022
Helgi afhenti Klúbbnum bókina Íslensk Knattspyrna í gær, miðvikudaginn 04.01 á húsfundi. Helgi á sjálfur tvær myndir í bókinni.
Kringlurölt
Á morgun ætlum við að kíkja í Kringluna og skoða útsölur og fá okkur kaffi í lokin. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 16.00
Fögnum nýju ári af krafti
Nú er starfið í Geysi að komast í gang með ferskum hugmyndum og jákvæðum fyrirheitum og framkvæmdum. Hlaðvarp Geysis er nú komið í gang og …
Gleðilegt nýtt ár!
Kæru félagar ,við í Klúbbnum Geysi óskum ykkur gleðilegs nýs árs og velfarnaðar á nýju ári !
Minnum á breyttan opnunartíma í vikunni fram að gamlársdegi
Klúbburinn verður opinn frá kl. 10.00 til 15.00 þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Lokað á gamlársdag. Opnum aftur 2. janúar samkvæmt venju 08.30. Sjáumst hress …
Gleðileg jól
Félagar og starfsfólk Klúbbsins Geysis sendir, samstarfsfólki hagsmunaaðilum og öllum þeim er greitt hafa götu klúbbsins á árinu bestu jólakveðjur. Minnum á að mánudaginn 2. …
Lokað á aðfangadag
Vegna veikinda verðum við því miður að fella niður veisluna á aðfangadag. Klúbburinn verður lokaður sama dag. Biðjumst velvirðingar á þessu.
IKEA ferð
Við ætlum að kíkja í IKEA næstkomandi fimmtudag og njóta jólalegs umhverfis og skemmtilegrar samveru.
Litlu Jólin 17. desember
Litlu Jólin verða haldin í Klúbbnum Geysi laugardaginn 17. desember frá klukkan 10:00 til 14:00.
Laufabrauðsgerð 13, desember FRESTAÐ
Athugið! Vegna veikinda starfsmanna verður árlegu Laufabrauðsgerð Geysis frestað ótímabundið.
Jólaveisla 8 Des
Árlega Jólaveisla Geysis verður sett fimmtudaginn 8 desember. Húsið opnar klukkan 18:00.
Norður og niður í Hafnarhúsinu fimmtudaginn 1. desember 2022
Á Fimmtudaginn n.k ætlum við að skoða sýnunguna Norður og Niður í Hafnarhúsinu. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 14.45
Afmælisveisla fyrir nóvemberfélaga
Þriðjudaginn 29. nóvember kl. 14:00 höldum við upp á afmæli félaga.
Töframáttur Tónlistar
Tónleikaröðin Töframáttur tónlistar fer af stað aftur þann 28. nóvember.
Jólabakstur 22.nóvember 2022
Á morgun ætlum við að baka saman smákökur. Baksturinn hefst eftir kl 10.00,byrjum á deiginu og eftir hádegi hefst baksturinn. Höfum gaman saman og njótum …
Selfossferð 12.11.22
Laugardaginn n.k ætlum við að skella okkur á Selfoss,skoða Nýja Bæinn ,kíkja á kaffihús o.fl.
Minigarðurinn 10.nóvember 2022
Á fimmtudaginn ætlum við að skella okkur í Minigarðinn. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 15.30 Lágmark 5 manns!
Jólaföndur 24. nóvember 2022
Fimmtudaginn 24. nóvember frá kl 16-19.00 ætlum við að föndra saman fyrir jólin.