Það verður ferðafundur vegna ferðarinnar til Benidorm á þriðjudaginn 22. október næstkomandi klukkan 14:30. Úttekt og yfirferð á því hvernig gekk hjá okkur. Allir félagar í Ferðaklúbbi Geysis eru beðnir um að mæta!
Alþjóðlegi Brauðtertudagurinn
Á morgun er Alþjóðlegi Brauðtertudagurinn og að því tilefni ætlum við að gera íslenska brauðtertu að hætti hússins fyrir Húsfundinn kl. 14:30. Vonumst til að sjá sem flesta!