Klúbburinn Geysir

Samvinna – Samræður – Samhljómur

Útgáfa

Hlaðvarp Geysis

Í Klúbbnum Geysi er rekið hlaðvarp. Félagar hafa haft veg og vanda að því að halda því úti hlaðvarpinu. Í því er fjölbreytt efni sem helgast þó að mestu af áhuga þeirra sem þáttastjórnenda sem að koma. Má þar nefna þætti um kvikmyndir og knattspyrnu, auk þess viðtöl við tónlistarfólk leikara og stjórnmálafólk.

Scroll to Top