Félagslega dagskráin n.k. fimmtudag verður verður tileinkuð Alþjóðlega Geðheilbrigðisdeginum í Bíó Paradís frá klukkan 14:00. Allir eru hvattir til að mæta og fagna deginum.
Vottunarfundur
Vottunarfundur vegna alþjóðlegrar vottunar á Klúbbnum Geysi í dag kl. 14:00. Allir félagar beðnir um að mæta fundinn ef þeir geta.