Félagslega dagskráin n.k. fimmtudag verður verður tileinkuð Alþjóðlega Geðheilbrigðisdeginum í Bíó Paradís frá klukkan 14:00. Allir eru hvattir til að mæta og fagna deginum.
Helgi Jean eldar
Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.