Klúbburinn Geysir

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Fréttir og félagsleg dagskrá

Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.

  • Fréttir og félagsleg dagskrá
  • Félagsleg dagskrá
  • Fréttir
  • Uncategorized
Félagsleg dagskrá

ljósmyndasafn reykjavíkur 07.03

Fimmtudaginn 7 mars n.k ætlum við að skella okkur á Ljósmyndasafnið í Grófinni á ljósmyndasýninguna hans Stuart Richardssonar ,Undiralda.  Leiðsögn í boði. Leggjum af stað ...
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Rafmagnslausi Dagurinn

RAFMAGNSLAUSI DAGURINN Klúbburinn verður lokaður 05.03 eftir 11:30 vegna rafmagnsleysis.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

skemmtisvæðið smáralind 22.febrúar

Fimmtudaginn 22 febrúar ætlum við að skella okkur í Skemmtisvæðið í Smáralind.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Opið hús laugardaginn 17. febrúar

Opið hús verður á morgun laugardaginn 17. febrúar frá klukkan 10:00 til 14:00. Það verður mega stuð og ætlum að vera með Karíókí, spil, skák ...
Lesa meira
Uncategorized

Snóker Billjard Pool!

Já, á fimmtudaginn (15. febrúar) ætlum við að sprengja kúlur og raða í vasana í Lágmúlanum.
Lesa meira
Fréttir

bolludagur 12.02

Mánudaginn 12.febrúar ætlum við að borða gómsætar fiskibollur og fá okkur svo bollu .
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

þorrablót 2024

Þorrablót 2024 Þorrablót klúbbsins Geysis verður haldið þann 8. húsið opnar kl. 16.00. Hljómsveit Geysis spilar fyrir gesti. Óskað eftir fólki með leiklistaruppákomur, kvæði og ...
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Sýninginn mentor í ásmundarsafni

Farið var í félagslega dagskrá 1. febrúar síðastliðinn á sýninguna Mentor sem sýna verk myndhöggvaranna Ásmundar Sveinssonar (1893-1982) og Carls Milles (1875-1955) frá Svíþjóð. Sýningin ...
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Vikulokin 02.02.2024

Helgi og Fannar tala saman um vikuna sem er að líða.
Lesa meira
Scroll to Top