Klúbburinn Geysir

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Fréttir og félagsleg dagskrá

Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.

  • Fréttir og félagsleg dagskrá
  • Félagsleg dagskrá
  • Fréttir
  • Uncategorized
Uncategorized

Gróttuganga 23.maí

Félagsleg dagskrá, fimmtudaginn 23 maí. Gróttuganga. Leggjum af stað frá Geysi klukkan 16.00, sameinumst í bíla og stefnan verður tekin á Gróttu.
Lesa meira
Fréttir

Lokað Annan í Hvítasunnu

Klúbburinn verður lokaður á mánudaginn 20. maí sem er Annar í Hvítasunnu. Gleðilega Hvítasunnuhelgi!
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Húsfundarstiklur 13. 05. 2024

Benni og Gísli lesa upp úr síðasta húsfundi, fara yfir félagslegt og matseðil líðandi viku og spjalla um samanburð á uppeldi í dag og hvernig ...
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Kaffihúsaferð

Planið er að fara saman á Kaffi Laugalæk fimmtudaginn 16. maí.
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Húsfundarstiklur 06.05.24

Benni fer yfir síðustu húsfundargerð, dagskrána og matseðil komandi viku.
Lesa meira
Fréttir

Fyrirlestur um Meðvirki og mannleg samskipti

Fyrirlsetur um meðvirkni og mannleg samskipti Ingrid Kuhlman frá Þekkngarmiðlun heimsótti Klúbbinn Geysi í gær og hélt áhugaverðan fyrirlestur um meðvirkni og samkiptahætti fólks undir ...
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Borgarsögusafnið

Við leggjum leið okkar í Borgarsögusafnið á fimmtudaginn 2. maí næstkomandi, á Landnámssýninguna með leiðsögn og í fylgd hennar Sabelu okkar.
Lesa meira
Fréttir

Lokað 1. maí

1. maí er að sjálfsögðu Verkalýðsdagurinn okkar og að því gefnu verður Klúbburinn lokaður þennan dag. Hlökkum til að sjá ykkur strax aftur 2. maí!
Lesa meira
Fréttir

Ráðstefna í Stokkhólmi 2024

Kristinn og Ásta fóru á Ráðstefnu í Stokkhólmi 29. janúar til 1. febrúar á þessu ári. Hérna segja þau frá reynslu og upplifun sinni af ...
Lesa meira
Scroll to Top