Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
Frönskunámskeið Guiliu
04/02/2025
Fréttir
Þriðjudaginn 11 feb næstkomandi ætlar sjálfboðaliðinn okkar hún Guilia að halda frönskunámskeið.
Lesa meira
Þorrablót 2025
03/02/2025
Félagsleg dagskrá
Við minnum á Þorrablót Geysis á fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18:00.
Lesa meira
Vottunarfundur
30/01/2025
Félagsleg dagskrá
Vottunarfundur vegna Vottunar Klúbbsins Geysis þriðjudaginn 4. febrúar kl. 10:00 - 11:00.
Lesa meira
Opið hús fimmtudaginn 30 jan
27/01/2025
Félagsleg dagskrá
Fimmtudaginn 30 jan verður opið hús í Klúbbnum frá klukkan 16-19.00. Píta með hakki í matinn. Skráningarblað á 2 hæð í Klúbbnum. Hvetjum alla félaga ...
Lesa meira
Opið hús á laugardaginn
23/01/2025
Félagsleg dagskrá
Opnu húsi á laugardaginn verður frestað en opið hús verður annars næstkomandi fimmtudag 30. janúar.
Lesa meira
Afmæliskaffi félaga í janúar
23/01/2025
Félagsleg dagskrá
Afmæliskaffi fyrir félaga sem eiga afmæli í janúar verður haldið á þriðjudaginn 28. janúar klukkan 14:00.
Lesa meira
Bóndadagurinn 2025
21/01/2025
Fréttir
Bóndadagurinn er næstkomandi föstudag 24. janúar og markar hann fyrsta dag í Þorra.
Lesa meira
Bíóferð með félögum
20/01/2025
Félagsleg dagskrá
Við ætlum að skella okkur í bíó á morgun, þriðjudaginn 21. janúar.
Lesa meira