Fimmtudaginn 8 ágúst ætlum við að skella okkur í Húsdýragarðinn. Maria kemur með okkur,grillum pylsur og höfum gaman saman!!
Eldhúsið fer í frí
Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.