Grasagarðurinn júní 2023
Planið var að fara í Grasagarðinn græna næstkomandi fimmtudag.
Kristjana les upp dagskrá og matseðil fyrir Heilsuvikuna 5. til 9. júní 2023. Við minnum líka á Geysisdaginn 10. júní frá 11:00 til 15:00.
Fannar les upp dagskrá og matseðil vikuna 15. til 19. maí næstkomandi.
Á morgun laugardag 13. maí ætlum við að hittast í Geysi og plana skemmtilega ferð í borgarlandslaginu. Allir fjórar höfuðáttirnar í boði. Gætum endað á kaffihúsi til að skrafa spjalla og ræða um framlag Íslands til Evrópvísjónkeppninar. Allt um það mætum með góða stuðskapið og eigum góðan dag. Einnig velkomið að taka með sér vini …
Klúbburinn hyggur á göngu í kringum hið víðfræga Vífilstaðavatn í Heiðmörk fimmtudaginn 11. maí.