Opið hús
Opið Hús á fimmtudaginn 30. mars. Vídjókvöld með meiru!
Kristjana og Benni ræða um gönguna í kring um Ástjörn í Hafnarfirði, frá síðastliðinni viku.
Leggjum af stað frá Geysi klukkan 15.45, sameinumst í bíla og tökum stefnuna á Vellina í Hafnarfirði.
Kristjana les upp matseðil og dagskrá fyrir vikuna 6 til 10 mars.
Landnámssýningin er hluti af Borgarsögusafninu og hyggjum við félagar á ferð þangað á fimmtudaginn 2. mars