Opið Hús 15. febrúar
Á laugardaginn 15. næstkomandi verður Opið Hús í Klúbbnum Geysi.
Opið Hús 15. febrúar Read More »
Á laugardaginn 15. næstkomandi verður Opið Hús í Klúbbnum Geysi.
Opið Hús 15. febrúar Read More »
Við ætlum á Listasafn Reykjavíkur næstkomandi fimmtudag 13. febrúar.
Listasafn Reykjavíkur Read More »
Vottunarfundur vegna Vottunar Klúbbsins Geysis þriðjudaginn 4. febrúar kl. 10:00 – 11:00.
Fimmtudaginn 30 jan verður opið hús í Klúbbnum frá klukkan 16-19.00. Píta með hakki í matinn. Skráningarblað á 2 hæð í Klúbbnum. Hvetjum alla félaga til þess að mæta!
Opið hús fimmtudaginn 30 jan Read More »
Opnu húsi á laugardaginn verður frestað en opið hús verður annars næstkomandi fimmtudag 30. janúar.
Opið hús á laugardaginn Read More »
Afmæliskaffi fyrir félaga sem eiga afmæli í janúar verður haldið á þriðjudaginn 28. janúar klukkan 14:00.
Afmæliskaffi félaga í janúar Read More »
Við ætlum að skella okkur í bíó á morgun, þriðjudaginn 21. janúar.
Bíóferð með félögum Read More »
Þorrablótið verður haldið fimmtudaginn 6. febrúar klukkan 18:00. Matur byrjar klukkan 19:00. Skemmtiatriði og fínar veitingar í boði.
Við ætlum að skella okkur í ferð til IKEA á fimmtudaginn kemur. Lagt af stað úr Klúbbnum Geysi klukkan 15:30, skráningarblað á annari hæð.