Félagsleg dagskrá fimmtudaginn 7. desember 2023.
Farið verður með Benna á Listasafn Reykjavíkur/Kjarvalsstaði á sýninguna 0° 0° Núlleyja 7 eftir listamannin Heklu Dögg Jónsdóttir 7. desember klukkan 14:45 með leiðsögn.
Farið verður með Benna á Listasafn Reykjavíkur/Kjarvalsstaði á sýninguna 0° 0° Núlleyja 7 eftir listamannin Heklu Dögg Jónsdóttir 7. desember klukkan 14:45 með leiðsögn.
Næstkomandi fimmtudag 16. nóvember eftir klukkan 16:00 verður farið á pílustaðinn skor á Hafnartorgi. Skjár stýrir spilinu. Einfaldari, aðgengilegri og skemmtilegri leikir en hefðbundin píla. VELJIÐ LEIK: Hægt er að velja úr fjölda leikja og hvert slot er 55 eða 80 mínútur. KERFIÐ TELUR: Kerfið segir hver á að gera og telur öll stig fyrir ykkur.
Á morgun 02.11 ætlum við að skella okkur á Sjóminjasafnið,lagt verður af stað frá Geysi klukkan 14.45 Fáum leiðsögn. Skráningarblað á 2.hæð
Siggi Bjarni les upp dagskrá og matseðil vikuna 30. október til 3. nóvember 2023.
Þriðjudaginn 31. október er Hrekkjavakan haldin hátíðleg í Klúbbnum Geysi.
Svo skemmtilega vill til að Afmæliskaffi félaga í október er haldið á sama degi!