Félagsleg dagskrá

Sýninginn mentor í ásmundarsafni

Farið var í félagslega dagskrá 1. febrúar síðastliðinn á sýninguna Mentor sem sýna verk myndhöggvaranna Ásmundar Sveinssonar (1893-1982) og Carls Milles (1875-1955) frá Svíþjóð. Sýningin er liður í samstarfi Millesgården og Ásmundarsafns sem eiga það sameiginlegt að vera söfn tileinkuð lífi og starfi listamannanna tveggja. Ásmundur Sveinsson var einn af brautryðjendunum. Hann fór eigin götur

Sýninginn mentor í ásmundarsafni Read More »

Scroll to Top