Félagsleg dagskrá

Félagslegt 16. nóvember 2023

Næstkomandi fimmtudag 16. nóvember eftir klukkan 16:00 verður farið á pílustaðinn skor á Hafnartorgi. Skjár stýrir spilinu. Einfaldari, aðgengilegri og skemmtilegri leikir en hefðbundin píla. VELJIÐ LEIK: Hægt er að velja úr fjölda leikja og hvert slot er 55 eða 80 mínútur. KERFIÐ TELUR: Kerfið segir hver á að gera og telur öll stig fyrir ykkur.

Scroll to Top