Fimmtudaginn 4 júlí ætlum við að kíkja í Góða Hirðirinn ,skoða,gramsa og kaupa,svo ætlum við að kíkja á kaffihús.

Mætum á húsfund og ákveðum hvaða kaffihús verður farið á. 

Skráningarblað á 2. hæð

 

Nýjustu færslurnar

Þorranum frestað

Þorrablótið, sem átti að vera í kvöld, verður frestað vegna veðurs fram á mánudaginn 10. febrúar.

Frönskunámskeið Guiliu

Þriðjudaginn 11 feb næstkomandi ætlar sjálfboðaliðinn okkar hún Guilia að halda frönskunámskeið.

Þorrablót 2025

Við minnum á Þorrablót Geysis á fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18:00.

Scroll to Top