Benni og Gísli kynna fyrir okkur félagslegt í vikunni, lesa upp matseðilinn og ræða við gesti í salnum! Gestir í þessum þætti voru Alexander Arnarsson og Gunnar Gestsson.

Húsfundarstiklur 21.10.24

 
 

 

 

Nýjustu færslurnar

Þorranum frestað

Þorrablótið, sem átti að vera í kvöld, verður frestað vegna veðurs fram á mánudaginn 10. febrúar.

Frönskunámskeið Guiliu

Þriðjudaginn 11 feb næstkomandi ætlar sjálfboðaliðinn okkar hún Guilia að halda frönskunámskeið.

Þorrablót 2025

Við minnum á Þorrablót Geysis á fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18:00.

Scroll to Top