Benni og Siggi B ræða saman um daginn og veginn og lesa upp dagskrá og matseðil komandi viku.
Jólaspjallið 2024 Þáttur 1
Krissa og Guðmundur Nathan spjalla saman um íslensku jólasveinana og hvernig þeir gefa í skóinn. Fyrstur til byggða kemur hann Stekkjastaur 12. desember.