Perluferð 24.08 FRESTAÐ
Fimmtudaginn 24.ágúst n.k verðum við því miður að fresta ferðinni í Perluna með Sabela vegna veikinda.
Fimmtudaginn 24.ágúst n.k verðum við því miður að fresta ferðinni í Perluna með Sabela vegna veikinda.
Fannar les upp dagskrá og matseðil fyrir vikuna 21 – 25 ágúst 2023
Laugardaginn 19.ágúst ætlum við að hafa gaman saman og fylgjast með Reykjavíkurmaraþoninu.
Fimmtudaginn 10.ágúst ætlum við að labba saman í Elliðaárdal og svo í sund á eftir í Árbæjarlaug.
Fimmtudaginn 3.ágúst ætlum við að skella okkur út í náttúruperluna Gróttu sem er umvafin fallegu umhverfi.
Kristjana les upp matseðil og dagskrá 31 júlí til 4 ágúst.
Minnum á göngu um Hólavallakirkjugarð á morgun. Leggjum af stað frá Klúbbnum klukkan 15.30
Hvetjum alla til þess að koma með !!
Í dag og á laugardaginn 15 júlí verður engin félagsleg dagskrá vegna þess að það var félagslegt 11. júlí s.l