Við leggjum leið okkar í Borgarsögusafnið á fimmtudaginn 2. maí næstkomandi, á Landnámssýninguna með leiðsögn og í fylgd hennar Sabelu okkar. Leggjum af stað 14:45 úr Geysi en sýningin byrjar klukkan 15:00.
Litli Hver 9. tbl
Litli Hver september 2024