Það verður haldinn afmælisfundur vegna 25 ára afmælis Klúbbsins Geysis næstkomandi þriðjudag, 23. júlí klukkan 14:00.
Planið var að halda upp á afmælisdaginn þann 30. ágúst og við viljum fá hugmyndir frá félögum
varðandi hvar og hvernig við ætlum að haga deginum.
Reynum að mæta sem flest og leggjum heilann í bleyti!