Í þessum þætti fá Benni og Gíslihana Huldu Ósk með sér í lið við að lesa upp síðasta húsfund, félagslega dagskrá, matseðil vikunnar og spjalla um daginn og veginn.

Húsfundarstiklur 27.05.24

 
 

 

 

Nýjustu færslurnar

Þorranum frestað

Þorrablótið, sem átti að vera í kvöld, verður frestað vegna veðurs fram á mánudaginn 10. febrúar.

Frönskunámskeið Guiliu

Þriðjudaginn 11 feb næstkomandi ætlar sjálfboðaliðinn okkar hún Guilia að halda frönskunámskeið.

Þorrablót 2025

Við minnum á Þorrablót Geysis á fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18:00.

Scroll to Top