Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis. Benni og Fannar lesa upp stiklur úr stl. húsfundi sem og matseðil næstu viku og félagslega dagskrá.
Lokað Sumardaginn fyrsta
Það er lokað á morgun, fimmtudaginn 24. apríl. Sumardagurinn Fyrsti.