Fimmtudaginn 30. maí verður opið hús í Geysi með Tótu. Nánar ákveðið á næsta húsfundi hvað verður gert.
Endilega mætið á fundinn og tökum þátt í að búa til góða dagskrá, hvað langar þig að gera?
Jólaspjallið 2024 Þáttur 1
Krissa og Guðmundur Nathan spjalla saman um íslensku jólasveinana og hvernig þeir gefa í skóinn. Fyrstur til byggða kemur hann Stekkjastaur 12. desember.