Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
Dagskrá Og Matseðill 4. desember – 8. desember 2023
27/10/2023
Félagsleg dagskrá
Siggi Bjarni les upp dagskrá og matseðil vikuna 30. október til 3. nóvember 2023.
Lesa meira
Hrekkjavökuafmæliskaffi
27/10/2023
Félagsleg dagskrá
Þriðjudaginn 31. október er Hrekkjavakan haldin hátíðleg í Klúbbnum Geysi. Svo skemmtilega vill til að Afmæliskaffi félaga í október er haldið á sama degi!
Lesa meira
afmælisveisla félaga í október.
26/10/2023
Fréttir
Minnum á afmælisveislu félaga sem eiga afmæli í október. Veislan er þriðjudaginn 31.október n.k. og hefst klukkan 14.00 Hvetjum alla til þess að mæta!
Lesa meira
Kvennaverkfall 2023
25/10/2023
Fréttir
Þann 24. október síðastliðinn lögðu konur og kvár niður störf í heilan dag. Að Kvennaverkfallinu stóðu fjölmörg félög kvenna, hinsegin fólks og launafólks. Er þar var ...
Lesa meira
kaffihúsaferð 26.10.23
23/10/2023
Félagsleg dagskrá
Fimmtudaginn 26. október ætlum við að skella okkur á kaffihús!
Lesa meira
Bleik slaufa og bleikur dagur í Geysir
20/10/2023
Fréttir
Minnt á bleikan dag og bleika slaufu til styrktar fólki sem greinist með brjóstakrabbamein í Klúbbnum Geysi í dag. Góð þátttaka og Helgi gengur á ...
Lesa meira
Kynning í Kíwanisklúbbnum Eldey
19/10/2023
Fréttir
Klúbbnum Geysi bauðst tækifæri til að kynna starf klúbbsins hjá Kíwansiklúbbnum Eldey miðvikudaginn 18. október síðastliðinn. Það voru Gísli og Benni sem kynntu klúbbinn og ...
Lesa meira
Bleiki dagurinn föstudaginn 20. október 2023!
19/10/2023
Fréttir
Á Bleika deginum eru landsmenn hvattir til að vera bleik – fyrir okkur öll bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo ...
Lesa meira
Bíóferð
13/10/2023
Félagsleg dagskrá
Bíóferð klúbbfélaga verður á þriðjudaginn 17. október eftir lokun (16:00).
Lesa meira