Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
Dagskrá Og Matseðill 15 – 19 Maí 2023
Fannar les upp dagskrá og matseðil vikuna 15. til 19. maí næstkomandi.
Hittumst í Geysi kl. 11.00 laugardaginn 13. maí
Á morgun laugardag 13. maí ætlum við að hittast í Geysi og plana skemmtilega ferð í borgarlandslaginu. Allir fjórar höfuðáttirnar í boði. Gætum endað á …
Spænskunámskeið með Sabela
Sjálfboðaliðinn okkar, hún Sabela, verður með smá námskeið í spænsku og Spáni á þriðjudaginn 23. maí kl. 14:00. Tilvalið fyrir fólk sem vill læra grunninn í spænsku, nú eða rifja upp spænskuna úr spænskukennslu í skólanum forðum.
Grasagarðurinn laugardaginn 13. maí
Laugardaginn 13. maí verður opið hús með Kristni/Benna.
Dagskrá og matseðill 8. til 12. maí 2023
Kristjana les upp dagskrá og matseðil 8. til 12. maí 2023
Ókeypis Myndasögudagurinn 6. maí
Helgi Halldórsson ,segir frá Ókeypis Myndasögudeginum 6. maí í Nexus.
Styrkur frá Víðarri
Í framhaldi af kynningu á Geysi hjá Lionsklúbbnum Víðarri í vor ákvað verkefnanefnd Víðarrs að styrkja starfsemi Geysis um 300.000 kr.
Ganga við Vífilstaðavatn
Klúbburinn hyggur á göngu í kringum hið víðfræga Vífilstaðavatn í Heiðmörk fimmtudaginn 11. maí.