Geysisdagurinn 2024, sem er 11 Geysisdagurinn markar jafnframt 25 ára afmæli Klúbbsins Geysis í ár. Það verður svaka stuð, gleði og gaman, flóamarkaður, grillaðar pylsur, kaffi og kleinur, tónlist, gamanatriði, Örþon, o.fl o.fl! Skemmtun fyrir alla fjölskylduna! 🙂
Takið daginn frá, 15. júní frá kl. 10:00 – 15:00.