Geysisdagurinn fór fram með pompi og prakt. Fjölmennt var á deginum og skemmti fólk sér konunglega vel, enda nóg af skemmtikröftum, góðri tónlist og mat.
Jólaspjallið 2024 Þáttur 1
Krissa og Guðmundur Nathan spjalla saman um íslensku jólasveinana og hvernig þeir gefa í skóinn. Fyrstur til byggða kemur hann Stekkjastaur 12. desember.