Ferðafundur föstudaginn 7. júní. klukkan 13:30. Listinn með ferðalöngum verður sendur til Aventura ferðaskrifstofunnar í næstu viku.

Síðasti séns að skrá sig í ferðina í þessari viku 3. – 7. júní!

Nýjustu færslurnar

Jólakötturinn 2025

Kveikt verður á jólakettinum 15. nóvember næstkomandi á milli 17:00 og 17:30 á Lækjartorgi og má segja að það marki upphaf jólastemningar í borginni.

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top