Allir eru búnir að hafa það rosalega gott og sleikja sólina og gera ýmislegt skemmtilegt, en nú fer óðum að styttast í heimkomu.
Helgi Jean eldar
Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.