Opnun samsýningarinnar HJARTSLÆTTIR á Borgarbókasafninu Gerðubergi.

SÝNINGIN STENDUR TIL 16. NÓVEMBER

SÝNENDUR

Vigdís Sigurlaug Kjartansdóttir

Jóna Lára Ármannsdóttir

Þorbjörg Ester Finnsdóttir

Ásta Olsen

Ingiríður Halldórsdóttir

Pálína Erlendsdóttir

AÐGENGI

Aðgengi er GRÆNT

Sýningin er á jarðhæð, það er engir þröskuldar við inngagn, það er aðgengilegt salerni á jarðhæðinni og lyfta upp á aðra hæð. Það er blátt bílastæði við innganginn.

Nýjustu færslurnar

Eldhúsið fer í frí

Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.

Helgi Jean eldar

Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.

Geysisdagurinn 2025

Geysisdagurinn verður haldinn hátíðarlegur laugardaginn 14. júní næstkomandi í tólfta sinn.

Scroll to Top