Við ætlum að kíkja í IKEA næstkomandi fimmtudag og njóta jólalegs umhverfis og skemmtilegrar samveru. Kannski vilja sumir versla inn fyrir jólin og það er bara frábært. Mætum með góða jólaskapið! Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 16:00.

Nýjustu færslurnar

Eldhúsið fer í frí

Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.

Helgi Jean eldar

Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.

Geysisdagurinn 2025

Geysisdagurinn verður haldinn hátíðarlegur laugardaginn 14. júní næstkomandi í tólfta sinn.

Scroll to Top