Árlega jólaveisla Geysis verður sett fimmtudaginn 8 desember. Húsið opnað klukkan 18:00. Hamborgarhryggur, happdrætti, tónlist og söngur. Mætum með góða skapið og í jólastuði!
Eldhúsið fer í frí
Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.