Hey félagi ! Komdu í keilu!

Farið verður í keiluferð í Egilshöll fimmtudaginn 8. september nk. Lagt verður af stað frá Geysi í síðasta lagi klukkan 15.30 og fólk þarf sameinast í bíla.

Við eigum pantaðar tvær-þrjár brautir klukkan 16.00, mæting í Keiluhöllina, Egilshöll klukkan 15.50. Leiktími er 55 mínútur.

Verð á mann miðast við fjölda þátttakenda en ætti að verða um 1000 krónur á mann.

Lagt verður af stað frá Geysi í síðasta lagi klukkan 15.30 og fólk þarf sameinast í bíla.

Nýjustu færslurnar

Árbæjarsafn

Félagsleg dagskrá: Árbæjarsafnið.
Við ætlum að kíkja á Árbæjarsafn næstkomandi fimmtudag 8. maí.

Lokað 1. maí

Lokað á fimmtudaginn 1. maí, alþjóðlega baráttudag verkalýðsins.

Ferðin til Húsafells

Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis fóru í ferðalag innanlands síðustu helgi, laugardaginn 5. apríl.

Scroll to Top