Hey félagi ! Komdu í keilu!

Farið verður í keiluferð í Egilshöll fimmtudaginn 8. september nk. Lagt verður af stað frá Geysi í síðasta lagi klukkan 15.30 og fólk þarf sameinast í bíla.

Við eigum pantaðar tvær-þrjár brautir klukkan 16.00, mæting í Keiluhöllina, Egilshöll klukkan 15.50. Leiktími er 55 mínútur.

Verð á mann miðast við fjölda þátttakenda en ætti að verða um 1000 krónur á mann.

Lagt verður af stað frá Geysi í síðasta lagi klukkan 15.30 og fólk þarf sameinast í bíla.

Nýjustu færslurnar

Eldhúsið fer í frí

Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.

Helgi Jean eldar

Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.

Geysisdagurinn 2025

Geysisdagurinn verður haldinn hátíðarlegur laugardaginn 14. júní næstkomandi í tólfta sinn.

Scroll to Top