Fimmtudaginn 3. nóvember ætlum við að skella okkur á Ljósmyndasafn Reykjavíkur og sjá sýninguna hans Elvars Arnars Kjartanssonar Kerfið. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 14.30 Lágmark 5 manns!
Nýjustu færslurnar
Polina´s World – Travelling
Polina og Fannar ræða saman um ferðalög til útlanda
AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25
Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.
Lokað mánudaginn 4. ágúst
Lokað mánudaginn 4. ágúst. Frídagur Verslunarmanna.
Polina and Felix introduction
Felix is a French tourist in Iceland for the first time and friends with Polina.
Hlaðvarp Geysir
Hlaðvarpið er komið aftur í gang eftir langt frí!
