Laugardaginn 15. október ætlum við að skoða listasýninguna List Án Landamæra í Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Fannar Bergsson (LeiraMeira) verður með sýningu á leirlistaverkunum sínum. Sýningin hefst klukkan 13.00 Hátíðardagskrá, tónlist, leiklist og myndlistarsýning
Árbæjarsafn
Félagsleg dagskrá: Árbæjarsafnið.
Við ætlum að kíkja á Árbæjarsafn næstkomandi fimmtudag 8. maí.