.

Á fimmtudaginn ætlum við að skella okkur í Minigarðinn. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 15.30.  Lágmark 5 manns! Því fleiri sem koma því ódýrara verður á mann! Skráningarblað á 2. hæð og hægt að hringja inn og skrá sig.

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top