Иorður og niður er myndlistarsýning sem unnin í samstarfi þriggja listasafna, Portland Museum of Art í Maine-fylki í Bandaríkjunum, Bildmuseet í Umeå í Svíþjóð og Listasafns Reykjavíkur á Íslandi. Þar sýna 30 listamenn ný verk sem takast á við þær breytingar sem eru að verða á samfélagi, náttúru og lífríki á norðurslóðum í upphafi 21. aldarinnar og eru að stórum hluta tilkomnar vegna loftslagsbreytinga. Sýningin ferðast á milli samstarfsaðila frá febrúar 2022 til október 2023. Henni fylgir vegleg sýningarskrá og fræðsludagskrá. Verkefnið nýtur stuðnings fjölmargra aðila, þ.á.m. Loftslagssjóðs.

Nýjustu færslurnar

Ársyfirlit Hlaðvarpsins 2025

Helgi D og Fannar B fara yfir árið sem er að líða. Paulina fylgist með og kemur inn í spjallið. Gleðileg jól og gott nýtt ár allir saman!

Jólakveðjur 2025

Klúbburinn Geysir óskar öllum félögum og starfsmönnum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Takk fyrir það liðna. Við komum aftur stærri og sterkari á næsta ári!

Litli Hver 2026

Fyrsta tölublað Litla Hvers 2026 kemur út eftir áramót 5. janúar.

jólalokun

Lokað verður í Klúbbnum Geysi frá 22 desember-5 janúar. Hlökkum til að njóta með ykkur síðustu dagana sem framundan eru.

Bataskólinn

Bataskóli Íslands verður með kynningu á starfsemi sinni hér í Klúbbnum Geysi á morgun þriðjudaginn 2. desember klukkan 14:00.

Scroll to Top