Fimmtudaginn 27. október frá klukkan 16.00-19.00 verður opið hús, þá ætlum við að skera út grasker og borða saman. Allir koma með sitt eigið grasker ef þið viljið skera út!
Helgi Jean eldar
Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.