Opið hús 27. október

Fimmtudaginn 27. október frá klukkan 16.00-19.00 verður opið hús, þá ætlum við að skera út grasker og borða saman.   Allir koma með sitt eigið grasker ef þið viljið skera út!

Nýjustu færslurnar

Heilsuvikan 2023

Heilsuvikan í Geysi er byrjuð! Það verður eldaður hollur og góður matur í eldhúsinu dagana 5-9 júní.

Scroll to Top