Fimmtudaginn 27. október frá klukkan 16.00-19.00 verður opið hús, þá ætlum við að skera út grasker og borða saman.   Allir koma með sitt eigið grasker ef þið viljið skera út!

Nýjustu færslurnar

Þorranum frestað

Þorrablótið, sem átti að vera í kvöld, verður frestað vegna veðurs fram á mánudaginn 10. febrúar.

Frönskunámskeið Guiliu

Þriðjudaginn 11 feb næstkomandi ætlar sjálfboðaliðinn okkar hún Guilia að halda frönskunámskeið.

Þorrablót 2025

Við minnum á Þorrablót Geysis á fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18:00.

Scroll to Top