Fimmtudaginn 29. september verður opið hús í Geysi. Jacky sér um herlegheitin. Borðum saman góðan kvöldmat og eigum saman notalega stund frá kl. 16:00 til kl. 18:00.
Eldhúsið fer í frí
Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.