Tónleikaröðin Töframáttur tónlistar fer af stað aftur þann 28. nóvember.

 

Gítarleikarinn Björn Thors mun leika á tónleikunum sem verða haldnir þann 28. nóvember klukkan 14.00.

Athugið að þessir tónleikar verða ekki að Kjarvalsstöðum eins og vant er heldur í Hafnarhúsi – Listasafni Reykjavíkur að Tryggvagötu 17. 

Tónleikarnir eru allir ókeypis og eru haldnir á mánudögum kl. 14:00 í Fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 17 Reykjavík.

Tilkynna þarf um fjölda frá hverjum stað daginn áður og því nauðsynlegt að skrá sig tímanlega. 

Nýjustu færslurnar

Árbæjarsafn

Félagsleg dagskrá: Árbæjarsafnið.
Við ætlum að kíkja á Árbæjarsafn næstkomandi fimmtudag 8. maí.

Lokað 1. maí

Lokað á fimmtudaginn 1. maí, alþjóðlega baráttudag verkalýðsins.

Ferðin til Húsafells

Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis fóru í ferðalag innanlands síðustu helgi, laugardaginn 5. apríl.

Scroll to Top