Mánudaginn 26. september var haldinn heimasíðufundur og var góð mæting. Birna kenndi okkur á síðuna, hvernig hún virkar og hvernig á að uppfæra fréttir o.fl.
Árbæjarsafn
Félagsleg dagskrá: Árbæjarsafnið.
Við ætlum að kíkja á Árbæjarsafn næstkomandi fimmtudag 8. maí.