Mánudaginn 26. september var haldinn heimasíðufundur og var góð mæting. Birna kenndi okkur á síðuna, hvernig hún virkar og hvernig á að uppfæra fréttir o.fl.
Eldhúsið fer í frí
Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.