Á morgun ætlum við að baka saman smákökur. Baksturinn hefst eftir kl 10.00,byrjum á deiginu og eftir hádegi hefst baksturinn. Höfum gaman saman og njótum !
jólalokun
Lokað verður í Klúbbnum Geysi frá 22 desember-4 janúar. Hlökkum til að njóta með ykkur síðustu dagana sem framundan eru.