Á morgun ætlum við að baka saman smákökur. Baksturinn hefst eftir kl 10.00,byrjum á deiginu og eftir hádegi hefst baksturinn. Höfum gaman saman og njótum !
Hrekkjavökuskreyting 28.10
Mánudaginn 28 október klukkan 13.30 ætlum við að skreyta í Klúbbnum. Tökum höndum saman og gerum allt hræðilega flott fyrir Hallóvín. Hvetjum alla félaga til