Á morgun ætlum við að baka saman smákökur. Baksturinn hefst eftir kl 10.00,byrjum á deiginu og eftir hádegi hefst baksturinn. Höfum gaman saman og njótum !
Matseðill og dagskrá vikuna 3 til 14 apríl 2023
Kristjana les upp dagskrá og matseðil fyrstu tvær vikurnar í apríl.