Á morgun ætlum við að baka saman smákökur. Baksturinn hefst eftir kl 10.00,byrjum á deiginu og eftir hádegi hefst baksturinn. Höfum gaman saman og njótum !
Opið hús á laugardaginn
Opnu húsi á laugardaginn verður frestað en opið hús verður annars næstkomandi fimmtudag 30. janúar.