Opið hús 25. ágúst

Fimmtudaginn 25 ágúst verður opið hús í Geysi. Syngjum saman, borðum saman góðan kvöldmat og eigum saman notalega stund frá kl. 16:00 til kl. 18:00.

Nýjustu færslurnar

Jólabakstur 22.nóvember 2022

Á morgun ætlum við að baka saman smákökur.  Baksturinn hefst eftir kl 10.00,byrjum á deiginu og eftir hádegi hefst baksturinn.  Höfum gaman saman og njótum

Selfossferð 12.11.22

Laugardaginn n.k ætlum við að skella okkur á Selfoss,skoða Nýja Bæinn ,kíkja á kaffihús o.fl.

Scroll to Top