Fannar félagi verður með slökun og hugleiðslu alla mánudaga og föstudaga frá 11:15 -11:30 eftir pásu. Við setjumst niður og hugleiðum og slökum á öllum líkamanum og komum út fersk og sultuslök eftir tímann. Ekkert að skrá sig á neitt blað bara mæta upp á 3 hæð í Atvinnu – Og Menntadeild og byrja að slaka!
jólalokun
Lokað verður í Klúbbnum Geysi frá 22 desember-5 janúar. Hlökkum til að njóta með ykkur síðustu dagana sem framundan eru.