Hugleiðsla

Fannar félagi verður með slökun og hugleiðslu alla mánudaga og föstudaga frá 11:15 -11:30 eftir pásu. Við setjumst niður og hugleiðum og slökum á öllum líkamanum og komum út fersk og sultuslök eftir tímann. Ekkert að skrá sig á neitt blað bara mæta upp á 3 hæð í Atvinnu – Og Menntadeild og byrja að slaka!

Nýjustu færslurnar

Jólabakstur 22.nóvember 2022

Á morgun ætlum við að baka saman smákökur.  Baksturinn hefst eftir kl 10.00,byrjum á deiginu og eftir hádegi hefst baksturinn.  Höfum gaman saman og njótum

Selfossferð 12.11.22

Laugardaginn n.k ætlum við að skella okkur á Selfoss,skoða Nýja Bæinn ,kíkja á kaffihús o.fl.

Scroll to Top