Hugleiðsla

Fannar félagi verður með slökun og hugleiðslu alla mánudaga og föstudaga frá 11:15 -11:30 eftir pásu. Við setjumst niður og hugleiðum og slökum á öllum líkamanum og komum út fersk og sultuslök eftir tímann. Ekkert að skrá sig á neitt blað bara mæta upp á 3 hæð í Atvinnu – Og Menntadeild og byrja að slaka!

Nýjustu færslurnar

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.

Scroll to Top