Hugleiðsla

Fannar félagi verður með slökun og hugleiðslu alla mánudaga og föstudaga frá 11:15 -11:30 eftir pásu. Við setjumst niður og hugleiðum og slökum á öllum líkamanum og komum út fersk og sultuslök eftir tímann. Ekkert að skrá sig á neitt blað bara mæta upp á 3 hæð í Atvinnu – Og Menntadeild og byrja að slaka!

Nýjustu færslurnar

Ferð til Dublin í haust

Ferðaklúbburinn hefur ákveðið áningarstað í haust. Höfuðborg Írlands, Dublin, varð fyrir valinu
Enn er ekki ákveðið hvenær verður farið nákvæmlega en búist er við því að það verði einhvern tímann í nóvember ef af verður. Allt veltur á því hvort eða hvenær nýjir starfsmenn ná að hefja vinnu sína í Klúbbnum.

Scroll to Top