Leggjum af stað frá Geysi klukkan 15.45, sameinumst í bíla og tökum stefnuna á Vellina í Hafnarfirði. Leggjum við Haukahúsið og förum í létta og skemmtilega göngu í kringum Ástjörnina.

Klæddu þig vel og komdu með !

Gangan hefst við Schenker Höllina(Haukahúsið) kl 16:30

Nýjustu færslurnar

Árbæjarsafn

Félagsleg dagskrá: Árbæjarsafnið.
Við ætlum að kíkja á Árbæjarsafn næstkomandi fimmtudag 8. maí.

Lokað 1. maí

Lokað á fimmtudaginn 1. maí, alþjóðlega baráttudag verkalýðsins.

Ferðin til Húsafells

Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis fóru í ferðalag innanlands síðustu helgi, laugardaginn 5. apríl.

Scroll to Top