Leggjum af stað frá Geysi klukkan 15.45, sameinumst í bíla og tökum stefnuna á Vellina í Hafnarfirði. Leggjum við Haukahúsið og förum í létta og skemmtilega göngu í kringum Ástjörnina.
Klæddu þig vel og komdu með !
Gangan hefst við Schenker Höllina(Haukahúsið) kl 16:30