Félagar voru hressir í gönguhópnum í kringum Ástjörnina í Hafnarfirði. Lagt var af stað úr Geysi kl. 15:30 og mætt fyrir utan Haukahúsið sem heitir víst DB Schenker Höllin núna. Veðrið var milt og gott. hitinn(ef má kalla) náði heilum tveimur gráðum! Logn og blíða. Eftir hressilega göngu í tæpan klukkutíma fórum við á Súfistann og fengum okkur kaffi og með því.

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top