Bíóferð þriðjudaginn 11.júlí

Þriðjudaginn 11. júlí n.k. ætlum við í bíó og sjá  Indiana Jones:Dial of destiny. Myndin byrjar klukkan 17.00 í Egilshöll.

Hittumst þar  klukkan 16.45

Skráningarblað á 2.hæð í Klúbbnum Geysi. 

Fjölmennum og tökum svipuna með !!

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top