Bíóferð

Bíóferð klúbbfélaga verður á þriðjudaginn 17. október eftir lokun (16:00). Skráningarblaðið er á töflunni á annarri hæð. Líka hægt að hringja sig inn og skrá sig þannig. Munið að velja hvaða mynd þið viljið fara á í bíó. Hvaða kvikmynd verður fyrir valinu verður svo ákveðið á mánudaginn 16. október næstkomandi.

Nýjustu færslurnar

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.

Scroll to Top