Bíóferð klúbbfélaga verður á þriðjudaginn 17. október eftir lokun (16:00). Skráningarblaðið er á töflunni á annarri hæð. Líka hægt að hringja sig inn og skrá sig þannig. Munið að velja hvaða mynd þið viljið fara á í bíó. Hvaða kvikmynd verður fyrir valinu verður svo ákveðið á mánudaginn 16. október næstkomandi.
Félagsleg dagskrá fimmtudaginn 7. desember 2023.
Farið verður með Benna á Listasafn Reykjavíkur/Kjarvalsstaði á sýninguna 0° 0° Núlleyja 7 eftir listamannin Heklu Dögg Jónsdóttir 7. desember klukkan 14:45 með leiðsögn.