bogfimisetrið 21.09

Fimmtudaginn 21.09 ætlum við að kíkja í Bogfimisetrið og hafa gaman saman!

Lagt verður af stað frá Klúbbnum klukkan 15.45

Hvetjum alla til þess að skrá sig ,skráningarblað á 2.hæð í Klúbbnum!

Nýjustu færslurnar

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.

Scroll to Top