Næskomandi fimmtudag þann 7. september klukkan 15:00 verður farið á sýninguna Litapalletta tímans/Litmyndir úr safneign Ljósmyndasafnsins Reykjavíkur frá 1950-1970 á Borgarsögusafni Reykjavíkur. Lagt verður að stað frá Geysi klukkan 14:40. Hinn svarthvíti heimur sem sjá má á myndum fram að þeim tíma er sjónhverfing. Lífið var vissulega í lit, klæðnaðurinn litríkur, bílarnir grænbláir, vínrauðir, jafnvel gulir og húsþökin ýmist rauð eða græn – himininn mismunandi blár! Litapaletta tímans er síbreytileg; mótuð af tísku, tækni, minningum og tíðaranda, jafnvel af miðlinum sjálfum.
AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25
Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.