Klúbburinn hyggur á göngu í kringum hið víðfræga Vífilstaðavatn í Heiðmörk fimmtudaginn 11. maí. Leggjum af stað frá klúbbnum 15:30. Gangan er c.a klukkutími og náttúrufegurðin óviðjafnanleg. Hvetjum alla til að mæta og við sjáumst á tveimur jafnfljótum!

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top