Klúbburinn hyggur á göngu í kringum hið víðfræga Vífilstaðavatn í Heiðmörk fimmtudaginn 11. maí. Leggjum af stað frá klúbbnum 15:30. Gangan er c.a klukkutími og náttúrufegurðin óviðjafnanleg. Hvetjum alla til að mæta og við sjáumst á tveimur jafnfljótum!
Eldhúsið fer í frí
Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.