Þriðjudaginn 31. október er Hrekkjavakan haldin hátíðleg í Klúbbnum Geysi.

Svo skemmtilega vill til Afmæliskaffi félaga í október er haldið á sama degi!

því tilefni verðum við með Hrekkjavökuafmæliskaffi með tilheyrandi hrollvekjandi stemmningu og meðlæti.

Verðlaun verða veitt fyrir flottasta búninginn.

Kaffið byrjar kl. 14:00

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top